Matseðill
Matseðill
Ertu með fæðuofnæmi eða óþol? Hafðu samband við starfsfólk okkar til þess að fá upplýsingar um innihaldsefni, óþols- og ofnæmisvalda
-
Skelfisksúpa 3.490 kr.
Blandaður skelfiskur, græn epli & sellerí
-
Grillaðar tígrisrækjur 2.990 kr.
Grillaðar tígrisrækjur í engifer, hvítlauk & eldpipar. Borin fram með hvítlauksbrauði.
-
Nauta Carpaccio 3.490 kr.
Trufflumæjó, klettasalat, parmesan, furuhnetur & granatepli
-
Djúpsteiktur Camembert 2.790 kr.
Rifsberjasulta, salat & ristað brauð
-
Kjúklingavængir 6. stk. 2.590 kr. / 12. stk. 3.790 kr.
BBQ / Hot Wings
-
Súpa dagsins 2.590 kr.
með nýbökuðu brauði
-
Forréttaplatti fyrir tvo 3.790 kr.
Djúpsteikt nobashi rækjur með chili mæjónesi. Grænmetis gyoza með wasabi mæjónes & sesam soya. Gljáðir kjúklingavængir í BBQ eða chili & engifer
-
Djúpsteiktur fiskur í orly 4.990 kr.
Franskar kartöflur & kokteilsósa
-
Grillaður lax 5.990 kr.
Með smælki, steiktu grænmeti og smjöri
-
Pönnusteiktur þorskhnakki 5.990 kr.
Með steiktu grænmeti, smælki, tómat og hvítlaussósu að spænskum hætti
-
Sjávarréttagratín sælkerans 5.490 kr.
Blandaðir sjávarréttir í hvítvínsrjóma & ostasósu. Borið fram með hvítlauksbrauði
-
Fiskipanna kvöldsins 5.490 kr.
Gratíneraður fiskur kvöldsins með smælki, ristað grænmeti & bearnaisesósa
-
Humarpanna Asksins 250 gr 9.900 kr | 500 gr 18.900 kr.
Hvítlauksristaðir humarhalar með smælki, salati, hvítlaukssmjöri, hvítvíni & hamingju
Grill*
-
Grillaðar lambakótilettur 6.290 kr.
250 gr grilluð ribeye steik toppuð með kryddjurtasmjöri
-
Nauta Ribeye 7.990 kr.
250 gr grilluð ribeye steik toppuð með kryddjurtasmjöri
-
Nautalund 7.190 kr.
250 gr grilluð nautalund
-
Nauta piparsteik 7.190 kr.
200 gr nautalund með piparblöndu Asksins
-
Tomahawk 15.900 kr.
1100 gr grilluð Tomahawk frá John Stone ribeye steik toppuð með kryddjurtasmjöri
-
Kjúklingabringa í "black garlic" 5.490 kr.
*Allar steikur koma með rótargrænmetisblöndu og val um kartöflu og sósu
Kartöflur: Franskar | Bökuð kartafla | Kartöflugratín
Sósur: Bearnaisesósa | Sveppasósa | Piparsoð sósa
BBQ
Pasta*
-
Lasagne Bolognese 4.290 kr.
Béchamel sósa, tómatar & ostur
-
Kjúklingapasta 4.290 kr.
Steiktur kjúklingur, sveppir & hvítlauksrjómasósa
-
Spaghetti Carbonara 4.290 kr.
Bacon, egg & parmesan
-
Sjávarréttapasta 4.290 kr.
Blandaður skelfiskur, hvítlauksrjómasósa & parmesan
-
Sveppa Tagliatelle 4.090 kr.
Steiktir sveppir, truffluolía & parmesan
*Hvítlauksbrauð fylgir með öllum pastaréttum.
Hamborgarar & Samlokur
-
Gamli Askur* 3.490 kr.
Grillaður 120 gr hamborgari, ostur, iceberg salat, saxaður laukur, paprika, tómatar & sósa
-
Stóri Askur 4.490 kr.
Tveir grillaðir 120 gr hamborgarar, ostur, bacon, skinka, iceberg, saxaður laukur, paprika, tómatar & sósa
-
Askur Deluxe 3.990 kr.
Grillaður 120 gr hamborgari, ostur, beikon, skinka, iceberg, laukur, paprika, tómatur & bearnaisesósa
-
Wishbone samloka 4.490 kr.
Grillað nautakjöt, steikt grænmeti (laukur, sveppir, paprika) & bearnaisesósa
-
A-F-C 4.290 kr.
Djúpsteiktur kjúklingaborgari með bakað hvítlauks majónes, spicy hrásalat & tómatar
-
Grilluð BBQ kjúklingasamloka með spældu eggi 4.490 kr.
Djúpsteikt kjúklingalæri í BBQ, beikon, iceberg salat, laukur, sveppir & tómatar
*Hægt er að fá vegan úfærslu