fbpx
Brasserie Askur
Hlaðborð
2.790kr.
Tvær tegundir súpa, brauð og salatbar, kaldir forréttir, girnilegir heitir kjöt- og fiskréttir, m.a. djúpsteiktur fiskur, lambalæri, svínapurusteik og margt fleira, og að sjálfsögðu fræga Béarnaise-sósa okkar. 
Súpa og Salatbar
1.990kr.
tvær tegundir af súpu, brauð og salatbar
Súpa og salatbar sem forréttur
1.190kr.
tvær tegundir af súpu, brauð og salatbar á undan hamborgurum eða pastaréttum
Steikarhlaðborð Á sunnudögum frá kl. 18:00
5.190kr.
Súpa, salatbar, brauð, forréttir, síldarréttir, nautafillet, grísalæri, lambalæri, kalkúnabringa, meðlæti, eftirréttur og margt fleira og þú borðar eins og þú getur í þig látið.
Steak Buffet
5.190kr.
Soup, saladbar, bread, appetizers, herring dishes, beef fillet, pork thigh, lamb, turkey breast, side dishes, desserts and much more, and you eat as much as you want!
Súpa og salatbar
1.190kr.
sem forréttur tvær tegundir af súpu, brauð og salatbar á undan hamborgurum, samlokum eða pastaréttum
BBQ kjúklingavængir á fersku salati með BBQ sósu
1.890kr.
Djúpsteiktar risarækjur Butterfly með salati og Sweet Chilli sósu
1.790kr.
Tómat tónuð sjávaréttasúpa
2.490kr.
sælkerans fullt af sjávarréttum borin fram með hvítlauksbrauði
Rækjukokteill þessi gamli góði með ristuðu brauði
1.890kr.
Djúpsteiktir Camembert ostabitar með salati, ristuðu brauði og rifsberjahlaupi
1.890kr.
Nachos
1.890kr.
með heitri ostasósu, salsasósu, jalapenos, paprika og lauk
Fajitas með kjúklingakjöti
4.490kr.
Fajitas með nautakjöti
4.590kr.
Fajitas með lambakjöti
4.490kr.
Fajitas með grænmeti
4.490kr.
Hamborgari
1.290kr.
Með tómatsósu og frönskum kartöflum
Samloka
1.290kr.
Með skinku, osti og frönskum kartöfum
Pizza Margarita
1.290kr.
Með pizzasósu og osti
Kjúklingalæri
1.290kr.
og franskar kartöflur
Djúpsteiktur fiskur
1.290kr.
og franskar kartöflur
Spaghetti
1.290kr.
Með kjöthakki
Grænmetisborgari
2.090kr.
Grillað grænmetisbuff með iceberg salati, söxuðum lauk, papriku, tómati og hvítlaukssósu
Askur Deluxe
2.590kr.
Grillaður hamborgari með osti, beikoni, skinku, icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati og Béarnaise-sósu
Grillaður hamborgari
2.190kr.
með osti, icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati og sósu
BBQ hamborgari
2.090kr.
eldsteiktur með Hickory BBQ sósu , icebergsalati, söxuðum lauk, papriku og Tómat
Askur Special
2.590kr.
grillaður hamborgari með stökku beikoni, icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati,
jalapenos og volgri ostasósu
Stóri Askur
2.790kr.
alvöru tveggja hæða þrumuborgari af stærstu gerð með ost, beikon, skinku, ,
icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati og sósu
Beikonborgari
2.490kr.
grillaður hamborgari með osti, beikoni, icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati og
hamborgarasósu
Grilluð samloka
2.190kr.
með skinku, osti, icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati og hamborgarasósu
Wishbone samloka
2.690kr.
þessi eina sanna með grillaðri nautasneið, steiktu grænmeti( laukur, sveppir og paprika ) og Béarnaise-sósu.
Klúbbsamloka
2.590kr.
með grillaðri kjúklingabringu, beikoni, icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati, majónesi og Dijon sinnepi
Steikarsamloka
2.590kr.
með grilluðu lambakjöti, steiktu grænmeti (laukur, sveppir og paprika) icebergsalati og Mango karrísósu
Kjúklingaborgari
2.390kr.
grilluð kjúklingabringa með icebergsalati, söxuðum lauk, papriku, tómati og mildri Chilli sósu
Carbonara
3.090kr.
spaghetti með beikon og eggjum í rjómasósu
Tortellini
3.090kr.
með skinku og sveppum í hvítlauks rjómasósu
Sjávarréttapasta
3.390kr.
pasta Penne með blönduðum sjávarréttum í hvítlauks-rjómasósu
Kjúklingapasta
3.390kr.
Pasta Penne með kjúklingi, sveppum og blaðlauk í rjóma-basilsósu
Grænmetispasta
2.990kr.
Farfalle pasta með blómkáli, spergilkáli og papriku í mildri rjómasósu
Fiskréttur dagsins.
3.890kr.
nýr og ferskur að hætti hússins
Djúpsteiktur fiskur í Orly
3.890kr.
með frönskum kartöflum, Bearnaisesósu eða kokteilsósu
Grillaður lax
4.390kr.
með soðnum kartöflum, steiktu grænmeti og smjöri
Sjávarréttargratín sælkerans
4.490kr.
blandaðir sjávarréttir í ljúfri ostasósu með gratíneruðu hvítlauksbrauði
Pönnusteiktur léttsaltaður þorskhnakki
4.390kr.
með steiktu grænmeti, kartöflu og tómat-hvítlaukssósu ” að spönskum hætti ”
Grillaðar lambalundir
5.290kr.
með bakaðri kartöflu, koníaks-steiktum sveppum og rjómapiparsósu
Brasseraður lambaskanki
4.490kr.
Lambaskanki með smjörsteiktu grænmeti, kartöflumús og soðsósu
4.490kr.
Lambagrillsteik “Oriental”
4.690kr.
ein af okkar sígildu steikum með Bearnaisesósu, bakaðri kartöflu og grænmeti
Grillaðar lambakótilettur
4.690kr.
með bakaðri kartöflu, grænmeti og Bearnaisesósu
Wienerschnitzel
4.490kr.
pönnusteiktur grísasnitsel með soðnum kartöflu, grænmeti og smjöri
Grilluð nautalund
5.690kr.
með snöggsteiktu grænmeti, bakaðri kartöflu og Bearnaisesósu
Nauta piparsteik
5.690kr.
grilluð nautalund með rjómalagaðri piparsósu, bakaðri kartöflu og grænmeti
Grilluð folaldalund
5.390kr.
með bakaðri kartöflu, grænmeti og Bearnaisesósu
Pönnusteikt kjúklingabringa
4.490kr.
með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu og rauðvínssveppasósu
BBQ svínarif
4.390kr.
með BBQ sósu, maís og frönskum kartöflum
BBQ grillaður kjúklingur
4.490kr.
með BBQ sósu, maís og frönskum kartöflum
BBQ veisla svínarif og kjúklingur
4.490kr.
með BBQ sósu, maís og frönskum kartöflum