Jóla Brunch
Það er fátt notalegra en að njóta hátíðanna í góðum félagsskap með fjölskyldu og vinum. Á Aski bjóðum við ykkur í hlýlega stemningu þar sem hefðir og jólailmur taka á móti þér. Klassískir jólaréttir, huggulegt andrúmsloft og góð þjónusta tryggja að allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Jólabrunchinn okkar er í boði á laugardögum og sunnudögum frá 15. nóvember til 28. desember
Borðabókanir kl. 11:30 – 14:00
Fullorðnir: 7.900 kr.
Börn 6-12 ára: 3.500 kr.*
Börn 5 ára og yngri: Frítt*
*Barnaverð gildir einungis fyrir eitt barn á hvern fullorðinn”